Námskeiðið lífstílsbreyting

Námskeiðið lífstílsbreyting

Námskeiðið er fyrir vinkonur, vini, kunningja eða fjölskyldu sem taka sig saman um að sækja námskeiðið sem er haldið í Reykjavík. Einnig er möguleiki á að halda námskeiðið um helgi fyrir utan Reykjavík.

Skemmtilegt grunnnámskeið í innleiðingum, þátta dáleiðslu og minningum. Námskeiðið er fámennt og persónulegt þar sem við lærum innleiðingar, skoðum minningar og hluta af okkur. Vinnum með jákvætt hugarfar, almenn samskipti, sterkar varnir sem búa til streitu og hvað dáleiðsla getur gert til að breyta.

Langar þig að læra dáleiðslu og finna nýjar leiðir í átt að betri samskiptum?

Hægt er að fá frekari uppl. og bóka námskeið hjá Hólmfríði á hj@daleidari.is

Hólmfríður Jóhannesdóttir NLP dáleiðari og söngkennari.