Betri svefn

Betri svefn

Námskeið fyrir fólk á öllum aldri sem vill laga svefninn og fá meiri  orku og framkvæmdakraft. Hér er lífssagan skoðuð og farið í smá ferðalaga í dáleiðsluástandi. Námskeiðið er fyrir þá sem vilja sleppa taki af áhyggjum og hugsunum sem rífa niður. Efla núið og framkvæmdakraftinn. Lifa í jákvæðri orku og sofa vel.

Námskeiðið er í formi einkakennslu og er hægt að velja um eitt eða þrjú skipti. Fyrsti tíminn er í 75 min og hvert skipti eftir það í 60 min.

Hægt er að fá frekari uppl. og bóka námskeið hjá Hólmfríði á hj@daleidari.is

Hólmfríður Jóhannesdóttir NLP dáleiðari