Námskeið

Styrkurinn minn dáleiðslunámskeið

Unnið er með jákvætt hugarfar, veikleika og styrkleika og hvað dáleiðsla getur gert.

Námskeiðið er í húsnæði Andlega Setursins að Suðurlandsbraut 32, 4. hæð.

Kennari er Hólmfríður Jóhannesdóttir dáleiðari, söngkona og söngkennari.

Hámarksfjöldi á námskeiði eru 8 manns.

Námskeiðið er á virkum degi kl 16.30 eða á laugardegi kl 11.00 og kostar 15.000 kr.

Hægt er að skrá sig á næsta námskeið hjá Hólmfríði á hj@daleidari.is