Íþróttir og sviðslistir

Dáleiðsla fyrir íþrótta og sviðslistafólk.

Eins vinn ég með þeim sem þurfa að fara í krefjandi inntökupróf.

Gott er að koma í 2-3 tíma með viku – þriggja vikna millibili.

Hér erum við að efla jákæða orku og henda út neikvæðum hugsunum, gömlum alhæfingum og efla styrk og sjálfstraust. Margir af þeim sem koma í dáleiðsluna hafa gott sjálfstraust en vilja nýta það betur á öllum sviðum lífsins.

Eins er unnið með fullkomnunaráráttu ef hún er til staðar.