Íþróttir og sviðslistir

Dáleiðsla fyrir íþrótta og sviðslistafólk.

Eins vinn ég með þeim sem þurfa að fara í krefjandi inntökupróf.

Gott er að koma í 2-4 tíma þar sem hver tími er í 60 min.

Veittur er 10% afsláttur ef allir fjórir tímarnir eru greiddir í fyrsta tíma.

Hér erum við að efla jákæða orku og henda út neikvæðum hugsunum, gömlum alhæfingum og efla styrk og sjálfstraust. Margir af þeim sem koma í dáleiðsluna hafa frábært sjálfstraust en nota það ekki rétt.

Eins er unnið með fullkomnunaráráttu ef hún er til staðar.