Andleg heilsa

Dáleiðsla fyrir þá sem vilja losna við meðvirkni, streitu, kvíða, reiði og vinna með aðrar tilfiningarnar.

Andleg heilsa getur haft áhrif á líkamlega heilsu og smitar út frá sér. Lífið er dýrmætt, fyrirgefum fyrir okkur sjálf og hugum að andlegri heilsu. Að vera til staðar fyrir aðra er hið besta mál en að hlusta ekki á eigin tilfinningar og hugsa mest um hvað aðrir vilja er aðeins verra. Það skapar kvíða og streitu að vera í hlutverki. Það er enginn sem dæmir þig og vel hægt að kynnast þér upp á nýtt.