Minni streita, betri svefn

Minni streita, betri svefn.

Ekkert er betra en góður svefn því á meðan við sofum fá frumurnar í líkamanum tækifæri á að leiðrétta sig. Áhyggjur og streita geta haft áhrif á svefn og því er best að losna við streituna til að sofa vel. Streita getur verið falin í líkamskerfinu þó þú virkir salla róleg/ur.

2 tímar í dáleiðslu og 2 tímar í Cranio – Reiki sem er blanda af reiki heilun og höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð.

Tímarnir fjórir eru hugsaðir á fjórum vikum en í góðu lagi að láta lengra líða á milli tíma og stundum er það jafnvel betra.

10% staðgreiðsluafsláttur ef tímarnir fjórir eru greiddir í fyrsta tíma.

Þú getur bókað tíma fyrir þig eða keypt gjafabréf á hj@daleidari.is

Hólmfríður Jóhannesdóttir dáleiðari, reikimeistari, höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferðaraðili.