Söngkennsla

Söngkennsla

Hólmfríður Jóhannesdóttir söngkona & söngkennari. 

Fjórir einkatímar í söng 1x í viku í 50 min í senn þar sem farið er í öndun og túlkun, líkamsstöðu, tækniæfingar og sönglög.

Þú getur heyrt í mér í síma 698 7807 eða sent  mér póst á hj@daleidari.is fyrir nánari upplýsingar, verð og tíma sem koma til greina.

Ég hef töluverða reynslu af söngkennslu og efla styrk og velgengni með dáleiðslu.

Ég hef einnig reynslu af því að vinna með stam og ýmis raddvandamál þegar kemur að talröddinni og legg þá mikla áherslu á líkamsbeytingu og öndun.

Ég lauk 8. stigi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík frekar ung og var ekki í neinum vafa hvað ég vildi gera. Ég fór til Vínarborgar í frekara nám og útskrifaðist sem einsöngvari frá Konservatorium í Vín árið 1996.
Næstu árin bjó ég í Vín og í Mílanó þar sem ég nam söng og leiklist.

Árið 2002 lauk ég Burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík og söngkennaraprófi frá The Royal Akademi of Musik in London.
Ég hef starfað sem óperusöngkona í Austurríki og í Þýskalandi og held reglulega tónleika á Ísland