Fullkomnunarárátta

Kannastu við allt eða ekkert?

Er möguleiki á að þú sért verulega á bremsunni með líf þitt vegna þess að þú ert ekki nógu góð, ekki nógu skemmtileg og ekki nógu flott?

Eða ertu kannski að ganga frá þér því þú ert svo góð og getur allt?

Ertu í samkeppni við einhvern sem er betri en þú ?

Ertu stjórnsöm því þú veist hvað öðrum er fyrir bestu?

Er möguleiki á að þú missir orkuna þína með þessum hugsunum?

Langar þig að hugsa meira um það sem þú vilt og minna um það sem þú vilt ekki?

Ef svo er gæti dáleiðsla verið skemmtilegt verkfæri fyrir þig.