Fullkomnunarárátta

Kannastu við allt eða ekkert?

Er möguleiki á að þú missir orkuna þína að óþörfu því aðrir skipta of miklu máli?

Langar þig að hugsa meira um það sem þú vilt og minna um það sem þú vilt ekki?

Með hjálp dáleiðslu geturðu sleppt taki af fólki og hugsunum sem skipta ekki máli og byrjað að efla jákvæða orku fyrir þína eigin velgengni.