Útgáfutónleikar á plötunni Hjarta þitt með þekktum íslenskum dægurlögum frá ólíkum tímum sem tengjast ástinni. Hólmfríður Jóhannesdóttir söngkona, Kjartan Valdemarsson píanóleikari, Victoria Tarevskaia sellóleikari, Arnar Guðjónsson selló og fiðluleikari, Jóhann Ásmundsson bassaleikari, Ásmundur Jóhannsson trommuleikari og Sveinn Hauksson gítarleikari.
Ljósin hlý með Hólmfríði Jóhannesdóttur söngkonu, Helga Hannesar píanóleikara og Victoria Tarevskaia sellóleikara. Flutt voru amerísk jólalög og fjölbreytt íslensk tónlist.
Vordagur með Schumann & Brahms. Hádegistónleikar á sunnudegi.. Hólmfríður Jóhannesdóttir söngkona og Julian Hewlett píanóleikari fluttu 2 þekktustu ljóðaflokka Schumann og Brahms: Frauenliebe und leben og Zigeunerlieder.
Hádegistónleikar Glitrandi jól í miðbæ með Hólmfríði Jóhannesdóttur mezzósópran, Victoriu Tarevskaia sellóleikara og Julian Hewlett píanóleikara.
Flutt voru íslensk & amerísk jólalög.
Glitrandi miðbær, jólatónleikar með Hólmfríði Jóhannesdóttur mezzósópran, Victoriu Tarevskaia sellóleikara og Julian Hewlett píanóleikara
Aríur úr Jólaóratoríunni, íslensk & amerísk jólalög á efnisskrá.
Næturmyndir menningarnótt með Hólmfríði Jóhannesdóttur söngkonu, Victoriu Tarevskaia sellóleikara og Jóni Sigurðssyni píanóleikara.
Flutt voru lög eftir Atla Heimi Sveinsson við kvæði Jónasar Hallgrímssonar ásamt íslenskum þjóðlögum
Ítölsk barokk með Hólmfríði Jóhannesdóttur söngkonu, Victoriu Tarevskaia sellóleikara og Julian Hewlett orgel og píanóleikara
Fluttar voru ítalskar antík aríur og sönglög
Vetrarsól með Hólmfríði Jóhannesdóttur söngkonu Julian Hewlett píanóleikara og Sveini Haukssyni gítarleikara.
Dægurlagatónleikar með þekktum íslenskum ástarlögum.
Sólin á þig geislum helli með Hólmfríði Jóhannesdóttur söngkonu, Victoriu Tarevskaia sellóleikara og Jóni Sigurðssyni píanóleikara
Flutt voru lög eftir Atla Heimi Sveinsson við kvæði Jónasar Hallgrímssonar ásamt íslenskum þjóðlögum.
Sumartónleikar á Hólum með Hólmfríði Jóhannesdóttur söngkonu, Victoriu Tarevskaia sellóleikara og Jóni Sigurðssyni píanóleikara.
Flutt voru lög eftir Atla Heimi Sveinsson við kvæði Jónasar Hallgrímssonar ásamt íslenskum þjóðlögum.
Fegursta perlan – Beauty of Baroque með Hólmfríði Jóhannesdóttur söngkonu, Victoriu Tarevskaia sellóleikara og Julian Hewlett orgel og píanóleikara.
Á sumardeginu fyrsta stigum við fínlegan dans við nið sjávar þar sem hjartað bauð upp á hvíldarlausan dans með aríum ástarinnar.
Wagner, Schubert & Schumann með Hólmfríði Jóhannesdóttur söngkonu og Julian Hewlett píanóleikara.
Fluttur var Wagner – Wesendonk ljóðaflokkurinn ásamt þekktum ljóðum eftir Schubert & Schumann
Himinn og haf í boði Brahms með Hlín Pétursdóttur sópran, Hólmfríði Jóhannesdóttur mezzósópran og Julian Hewlett píanóleikara.
Hólmfríður flutti ljóðaflokkinn sígaunaljóðin ásamt þekktum ljóðum eftir Brahms. Hlín og Hólmfríður sungu fallega dúetta1