Aukið sjálfstraust

Aukið sjálfstraust

Það er ekkert betra en gott sjálfstraust og njóta þess að vera til.

Gott er að hafa mikið sjálfstrausti í hinu daglega lífi, til að taka stórar ákvarðanir og framkvæma þær.
Vera í margmenni þannig að okkur líði vel og með auknu sjálfstrausti fáum við aukna orku. Þessa orku getum við síðan nýtt okkur á ýmsa vegu.

Setjum okkur markmið og fylgjum þeim eftir, stöndum með okkur hvort sem það er að grennast, þyngjast, flytja, hætta að reykja, skipta um starf, eða byrja í nýju námi.
Okkur gengur betur ef við erum jákvæð og full af sjálfstrausti.

Með hjálp dáleiðslu geturðu byrjað að standa með sjálfri þér.