Höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferð

 

Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð örvar miðtaugakerfið, losar um orkumein og spennur í bandvef, eykur vökvaflæði í líkamanum, losar um verki, bólgur, spennu og önnur líkamleg vandamál.
Afar létt meðferð og þægileg. Heitir á ensku Craniosacral.