Kvíði / Þunglyndi

Er kvíðinn að stela orkunni þinni?

Í dáleiðslumeðferð vinnum við á þeim hraða sem hentar þér þar sem þú færð tækifæri til að skoða persónuþættina í lífi þínu.

Þú hefur mögulega náð 70% árangri með því að mæta í einn tíma.

Margir hafa upplifað kvíða vegna aðstæðna sem þeir vildu ekki en lentu í: Sorg, skilnaður, fjárhagsvandi, áföll, óvissa, einelti, erfiðleikar með nám. Stundum verða erfiðleikarnir eins og risastór tilfinning sem gnæfir yfir öllu og þá erfitt að sjá hvernig á að komast á betri stað í lífinu. Mælt er með að koma í 3 – 4 tíma í dáleiðslu til að vinna með sterkar tilfinningar. Fyrstu tveir tímarnir eru teknir með tveggja – þriggja vikna millibili. Hægt er að bóka tíma í dáleiðslu hér í hægra horninu.

Hólmfríður býður einnig upp á lífsorkunámskeið fyrir þá sem vilja finna sína innri rödd. Námskeiðið er í 4 skipti í 40 min í senn á 60.000 kr. Nánari upplýsingar á forsíðu. Hafir þú áhuga á námskeiðinu geturðu verið í sambandi í síma 698 7807 eða sent póst á hj@daleidari.is

Ekki gera ekki neitt, stattu upp og byrjaðu núna.