Námskeið

Lífsorku námskeið

Námskeið fyrir fólk á öllum aldri sem vilja brjóta sér leið úr vana, losna við streitu og efla lífsorkuna. Tilvalið fyrir þá sem vilja gera breytingar varðandi nám eða atvinnu.

Ef þú vilt sjá árangur á mjög stuttum tíma geturðu komið á námskeið til að efla rödd þína og styrk.

Námskeiðið er í 4 skipti í 40 min í senn á 60.000 kr. Vertu í sambandi og við finnum tíma fyrir þig.

Hólmfríður söngkona og dáleiðari.