Dáleiðsla – Fullkomnunarárátta 36 ára kona kemur í dáleiðslu til að losna við fullkomnunaráráttu. Komin í dáleiðslu til Hólmfríðar til að átta mig á orkuleysi og þreytu. Ef börnin komu of seint í skólann eða ég of sein í vinnuna byrjaði ég strax að dæma mig. Ég fór strax að hugsa hversu ómöguleg ég væri. […]

Fullkomnun

Dáleiðsla – ótti, öryggi 48 ára kona segir frá Ég hef átt erfitt með að rifja upp minningar. eins og ég hafi lokað á barnæsku mína og þá bæði góðar og slæmar minningar. Þar sem börnin mín hafa verið að spyrja mig hvernig þetta og hitt hafi verið hjá mér í æsku og ég ekki […]

Að rifja upp minningar

Dáleiðsla – Höfnun, sjálfstraust 16 ára stelpa segir frá Við vinkonurnar sóttum allar um í sama menntaskóla og ég var sú eina sem var ekki tekin inn. Þetta var mikil höfnun og ég missti sjálfstraust. Ég á ekki auðvelt með að læra og þarf að hafa fyrir hlutunum þannig að vera vinalaus í skólanum ofaná […]

Raunhæf markmið

Dáleiðsla – stjórnsemi Rúmlega fertug kona segir frá Ég er í sambandi með manni sem hefur stjórnað mér. Hann er búinn að stjórna mér í mörg ár og svo er hann stórkostlegur framhjáhaldsseggur. Það sem er verst í þessu öllu er að ég er búin að vera að reyna að hjálpa honum öll árin. Hvernig […]

Andlegt ofbeldi

Dáleiðsla – meðvirkni 30 ára kona segir sögu sína  Að láta grímuna falla var ekki svo auðvelt en mikið var gott að losna við hana. Stundum vissi ég ekki hvernig mér leið og oft grét ég af því ég vissi ekki hvernig mér átti að líða. Ég gat erfiðlega skilið þær tilfinnigar sem komu upp […]

Meðvirkni

Dáleiðsla – reiði, velgengni 58 ára kona segir frá  Ég er ákveðin, vel gift í góðu starfi. Ég á börn í velgengni en á erfitt með að sleppa tökum og hef óþarfa áhyggjur og alltaf stutt í reiðina. Mér finst að allt sem ég geri þurfi ég að gera svo vel og oft eyði ég […]

Velgengni, reiði, stjórnsemi!

Dáleiðsla – streita 43 ára gömul kona segir frá   Ég upplifði mikið álag þar sem verkefni komu úr öllum áttum vegna breyttra aðstæðna á vinnustað, og um leið var ég að fást við erfiðleika í sambandi. Þetta tímabil stóð í nokkra mánuði og streitan óx upp úr öllu valdi. Það voru töluverðar breytingar á […]

Stjórnað af streitunni

Dáleiðsla – fíkn Tæplega fimmtug kona segir frá. Ég reykti, drakk of mikið og borðaði nánast hvað sem var og alltaf með endalausar afsakanir fyrir öllu. Ég var oft á leiðinni að drepa í en alltaf komu ný boð og partý sem ég vildi mæta í og ég ætlaði að sjálfsögðu að vera með í […]

Burt með fíknina

Dáleiðsla – verkir Rúmlega fimmtug kona segir frá. Ég er ekki með gigt og ég hef ekki lent í slysi. Ég er með verki og vöðvabólgu sem hafa verið reglulega til staðar síðan ég var tæplega tvítug. Í dáleiðslunni fór ég tilbaka þar sem ég var unglingur. Ég gerði miklar kröfur á sjálfa mig í […]

Verkir

Dáleiðsla – mataræði 45 ára kona segir frá. Ég hef verið á frekar erfiðum stað tilfinningalega í 6 mánuði og hef bætt á mig á þeim tíma. Ég hef ekki borðað meira en áður né hreyft mig minna en samt bætt á mig.  Komin í dáleiðslu til Hólmfríðar til að finna út hvað ég geti […]

Breytt mataræði